Félagið er félag áhugamanna og flugmanna léttra flugfara sem eru svifdrekar, svifvængir og vélknúin fis.
Félagið hefur starfað af miklum krafti frá upphafi, byggt upp félagsheimili, flugskýli, flugbrautir og gert allt til að efla “frjálst” flug hér á landi.