BINF - Norðfjör BINF - Norðfjörður

Norðfjörður er fjörður á Austfjörðum, við hann er bærinn Neskaupstaður. Hann er 4 km langur, 2 km þar sem hann er breiðastur, og er nyrstri fjörðurinn í Norðfjarðarflóa. Norðanmegin eru há fjöll, sunnanmegin eru þau lægri og brött nærri sjónum.

Fyrir norðan er Mjóifjörður, fyrir sunnan eru Hellisfjörður og Víðisfjörður.

ms-a6 ms12 ms23 ms-a14