Vestmannaeyjaflugvöllur er tveggja brauta flugvöllur á Heimaey, austan við Ofanleiti. Hann er fyrsti flugvöllurinn sem Íslendingar byggðu sjálfir án aðkomu annarra ríkja. Air Iceland Connect var með áætlunarflug á milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja, en fyrir 2021 flaug Flugfélagið Ernir þessa leið og eru að hefja það aftur tvisvar í viku.
Guðmundur Arnar Alfreðsson í Eyjum tók myndirnar og sendi mér. Takk kærlega.